Fara í efni

Gengið til skógar

Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri

Þröstur
Eysteinsson

skógræktarstjóri

 

 

Tvenn tímamót urðu í íslenskri skógrækt á árinu 2022. Snemma á árinu var tilkynnt að þekja skóga og kjarrs hefði náð 2% af flatarmáli landsins. Er það skv. mælingum og útreikningum Íslenskrar skógarúttektar (ÍSÚ) á Mógilsá. Í lok sumars náði svo íslenskt tré í fyrsta sinn 30 m hæð. 

Lesa ávarp skógræktarstjóra