Fara í efni

Gengið til skógar

Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri

Þröstur
Eysteinsson

skógræktarstjóri

 

 

Eftir talsverðan undirbúning voru lög um Land og skóg nr. 66 22. júní 2023 samþykkt á Alþingi. Þar með var ákveðið að sameina skógræktar- og landgræðslustarf á vegum ríkisins undir einni stofnun á ný eftir 109 ára aðskilnað. Í þessu felast mörg tækifæri til að gera betur í þessum málaflokkum.

Lesa ávarp skógræktarstjóra