Fara í efni

Þröstur
Eysteinsson

skógræktarstjóri

Ekki er að öllu leyti fyrirsjáanlegt hvernig árin verða, enda höfum við öll gaman af sjálfskipuðum völvum sem skemmta sér og öðrum við að ljúga til um framtíðina. Minna var fyrirsjáanlegt um árið 2020 en flest önnur. Enginn átti von á heimsfaraldri nýrrar veiru sem setti allt á annan endann.

Lesa ávarp skógræktarstjóra