Fara í efni

Þröstur
Eysteinsson

skógræktarstjóri

Árið 1995 náði tré 20 m hæð í fyrsta sinn á Íslandi, rússalerki í Atlavíkurlundi. Það þótti svo merkilegt að forsætisráðherra var kallaður til. Fáum árum seinna bættust svo alaskaösp og sitkagreni í 20 m hópinn. Næst voru það svo eitt af öðru blágreni, evrópulerki, stafafura og degli. Alls höfðu því sjö trjátegundir rofið 20 m múrinn fyrir árið 2019.


Lesa ávarp skógræktarstjóra