Skógræktin biðst velvirðingar á því að ársreikningur stofnunarinnar bíður enn staðfestingar ráðuneytisins. Hann verður birtur hér um leið og hann hefur verið staðfestur. Helstu tölur um rekstur ársins breytast þó ekki frá því sem hefur verið birt á síðum Ársritsins.